Sing us a song mister pianoman!

Miðbærinn var aldrei þessu vant að virka í gær! Það var bara gaman og hressandi að djamma aðeins í miðbænum.

En ný pæling... mér finnst svo gaman að pæla. Hvaða lög er algengt að fá á heilann?!?

Topp 5. lög sem ég fæ á heilann þessa daganna!

Númer 5.

BahamaBeach_2bBahama með Ingó og veðurguðunnum!

Það er samt aðallega ein setning plús viðlagið sem sest oft á heilann á mér: "Allar stelpurnar þar eru í bikíni"!

Á Bahama, heyyyy Bahama! 

 

 

 

 

Númer 4.

imgItem.222Þemalagið úr Stiklunum hans Ómars Ragnarsonar!

Þetta var mjög slæmt síðasta súmar, ég var alltaf að raula þetta &$%!# lag! 

Það sem var verst að það smitaði mikið út frá sér... áður en maður vissi voru allir farnir að raula þetta, jafnvel radda það!

 

 

 

 

 

Númer 3.

scary2Veit ekki hvað þetta lag heitir eða með hverjum það er, ég ætla ekki að google því en það hljómar eitthvernveginn svona:

Ég heiti Magnús, ég á mér snjóhús, sýni þar leikhús dag eftir dag.
Simsalabimbamkall, fáðu mér fimmkall....

Semsagt skelfing... hrein skelfin!

Ég er jafnvel farin að raula það núna! 

AAAAAAAAA! 

 

 

 

Númer 2.

 Meira frelsi með Mercedes club! Þetta lag er lím, það sogast inn í heilann þinnimage og þú ert syngjandi þetta lag allan daginn alla daga ómeðvitað. Sniðugt move að nota það í auglýsingu, það virkar!

Mercedes club er samt ekki að gera sig... alveg hræðileg live! 

 

 

Númer 1.

Chumbawamba2
Tubthumping með Chumbawamba!

Ég held að ég sé búin að vera með þetta lag á heilanum í nokkur ár... þetta er orðið sárt!

Það er ekki fyndið hvað þetta lag getur verið erfitt fyrir mann, en það góða við það að það er alveg sæmilegt.

Boy, Danny boy, Danny boy!

I get knock down, I get up again and ypu never gonna get me down.... eða eitthvað, eða allavega raula ég lagið svona!

 

 

 

Well, ég ætla að púlla allnighter í lærdómi í kvöld... próf á næstunni!

 Ave

Henný 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Halló og hvar er svo lagið mitt...já baby i neat your loving...eða ég á mig sjálf..og ertu svo ekki að fara á þjóðhátíð.....hvar er ...á þjóðhátíð ég fer fer fer .....ég fer ekki neitt...bið að heilsa dótturdætrum mínum...voða krútt.....líkar ömmu sinni...með jafn mikið hár....er alveg að kafna í hári....isis er nú voða spes...gefur ekkert af sér...en hvað með það ...knús sjáumst.moður ker

arný (IP-tala skráð) 4.5.2008 kl. 13:33

2 Smámynd: Sigríður Sigurðardóttir

  Bahama... með Ingó....ó my god...er það vinsælasta á þessum bæ í dag.  Jæja, er samt skref upp á við frá Latabæ og This is my life...Heyhey, ég segi hó,hó...var virkilega að stefna á Níuna á Kleppi, hefði sú lagasúpa ekki hrunið niður af toppnum...en hangir reyndar inn á Topp fimm.  Og get bætt einu við sem límdist á mitt heilabú í kringum '85 eða svo...."Glímt við þjóðveginn, þessa grýttu braut"....mamma mia talandi um "súperheilaglú".

  Bið að heilsa strákunum þínum, ...tjaldi upp að slá, fjöllin eru blá!  Mér liggur ekki lengur lífið á...sorry smá heilabilun ala "þjóðvegurinn".

  kveðja S.

Sigríður Sigurðardóttir, 4.5.2008 kl. 21:43

3 identicon

lögin sem þú syngur eru góð. Ég nýt þess að hlusta á þig stundum þótt ég segji sjálfur frá.

Heimir (IP-tala skráð) 4.5.2008 kl. 22:13

4 identicon

en þetta er þá í góðu  sem ég er að meina svo þú miskiljir þetta ekki

Heimir (IP-tala skráð) 4.5.2008 kl. 22:14

5 Smámynd: Rúna Guðfinnsdóttir

Stiklustefið er agalega ávanabindandi. En það er ástæða fyrir því hjá okkur Henný mín

Rúna Guðfinnsdóttir, 5.5.2008 kl. 17:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband