29.3.2008 | 22:50
Holiday... celebrate!
Verð að segja að það er nokkuð leiðinlegt að ég muni ekki sjá Madonnu taka Like a Virgin á sviði, nema náttúrulega að mér verði boðið í brúðkaup hjá einhverjum auðmanninum, eins og það gæti gerst!
Ætla samt að taka eitt svona Topp 5. í tilefni fréttarinnar.
Topp 5. Madonnu lög!
5. La isla bonita
Tropical the island breeze,
all of nature wild and free,
this is where I long to be.
La isla bonita.
And when the samba played,
the sun would set so high,
ring through my ears and sting my eyes.
Your spanish lullaby.
- Virkilegur sumarfílingur í þessu lagi... Hressandi! Ég er bara komin á ströndina (líklegast La isla bonita) með kokteil í annari og Quick Tan í hinni!
4. Papa don't preach
Papa dont preach, Im in trouble deep.
Papa don't preach, I've been losing sleep.
But I made up my min, Im keeping my baby, oh
Im gonna keep my baby!
- Mér finnst svona smá feminista bragur á þessu lagi, hún er sterk og getur alveg hugsað um barnið sitt! Flott lag!
3. Like a Virgin
I made it through the wilderness,
somehow I made it through.
Didn't know how lost I was
until I found you!
- Svoleiðis elska þetta lag. Leiðinlegt að hún ætlar ekki að taka það oftar á tónleikum. Er svolítið svona ef Lou Reed myndi hætta að taka Take a walk on the wild side, eða ef U2 myndi hætta að taka One eða Beautiful day!
2. Material Girl
Some boys kiss me, some boys hug me,
I think they're ok,
if they don't give me proper credit,
I just walk away.
- Djamm hittari af bestu gerð... fíla þetta lag í botn!
1. Like a Prayer
- Æðislegt lag!
Í seinni fréttum er það að frétta að Mía Litla er eins árs í dag, sem þýðir að Týr rúnin sé það líka! Fólk spyr mig oft hvort ég sjái eftir að hafa skellt Míu Litlu á mig eða hvort ég sé komin með
leið á henni, en ég get ekki sagt það. Ef eitthvað er held ég að Míu Litlu heimspekin hafi bara hjálpað mér. Ég er aldrei ein, ég er með Míu Litlu!
Ave
Henný
![]() |
Sprautaði Timberlake í rassinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Algjörlega sammála þér með Madonnu, nema La isla Bonita hefði líklega lent í 2 sæti hjá mér. Og ekki víst að Material girl hefði ná topp 5 en definately topp 10
. Óskar maðu fólki til hamingju með "tattú"?? Finnst eins og maður geri þá svolítið lítið úr börnunum sínum og dýrum
.
Bið að heilsa.
Sigríður Sigurðardóttir, 30.3.2008 kl. 18:27
Ég er aftur á móti ekki Madonnu fan...en hún er rosa flott kona!
Rúna Guðfinnsdóttir, 1.4.2008 kl. 09:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.