28.1.2008 | 22:54
Footballers wife
Ég er ein heim, eða ein heima með Týra, Heimir skrapp á ævingu. Jámm, ég er orðin footballers wife! Ég held að mér þykir það nokkuð gaman, aðalega ef Heimir heldur áfram í boltanum þá verður hann geðveikt massaður og flottur. Þá mun ég ekki bara eiga sætan og góðan kærasta, heldur líka massaðann og flottan. Újé!
Annars er ég svolítið búin eftir helgina. Við fórum á Þorrablótið á Stokkseyri á laugardagskvöldið og vá, það var frekar gaman og það sást ekki ölvun á nokkrum manni *hóst* ! Stokkseyringar eru mjög fínnt og skemmitlegt fólk!
Held að ég sé farin að sofa núna... bara lítil færsla, svona til þess að missa ekki mínu diggu lesendur. Og koma svo, kommenta!
Ave Henný
Athugasemdir
Heimir er bara flottastur.
Þetta er í fyrsta sinn sem ég heyri að Sokkseyringar séu dannaðir og til fyrirmyndar á skemmtunum
Annars var ég ekki á staðnum og get ekki dæmt. Hef Þorrablót heima hjá mér um nk. helgi. Úúúú gaman gaman...
Rúna Guðfinnsdóttir, 29.1.2008 kl. 14:57
*Hóst, hóst, hóst*!
Sigríður Sigurðardóttir, 29.1.2008 kl. 22:26
Jájá það er ágætt að vera að æfa fótbolta en ég veit nú ekki hvort ég ætti nokkuð að vera safna massa. jú kannski maður gerir það bara fyrir Henný þakka þér fyrir r+una ég er flottastur það vita það allir:P
Heimir (IP-tala skráð) 5.2.2008 kl. 22:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.