25.1.2008 | 02:49
Diskógleraugu... yndislegt trend!
Veit ekki afhverju en ég fyllstist allt í einu ţeirri löngun um ađ blogga um diskógleraugu. Ţetta var alveg magnađ tísku-trend! Fyrir diskógleraugu voru gleraugu bara gleraugu en svo breytist ţađ og gleraugu urđu partur af fylgihlutum tískunnar. Í dag koma og fara gleraugnaumgjarđir í tísku, svoldiđ dýr tíska ef mađur ćtlar alltaf ađ versla sér nýjustu Diesel eđa Dolce (frábćr nöfn á hunda, langar feitast ađ eiga hunda sem heita Diesel og Dolce) gleraugun, en margt er á sig lagt fyrir útlitiđ!
Ein daman sem ég vinn međ hér á nćturvöktum kemur stundum í vinnuna međ diskógleraugu, mér til mikillar ánćgju! Samt sagđi hún mér ađ hún hefđi veriđ meira pönk heldur en diskó, en ţađ voru víst ekki til nein pönk-gleraugu, synd. Hugsiđ ykkur hvernig svona pönk gleraugu hefđu litiđ út!?! Svoldiđ spes, en mćttu allst ekki skyggja á öryggisnćluna í augnabrúninni eđa flottu dökku baugana.
Ég sé náttúrulega eins og blindur kettlingur, ţađ er ríkjandi í minni fjölskyldu. Dags daglega geng ég međ linsu af ţví ađ litlir putar komust í flottu Diesel gleraugun mín og algjörlega rústuđu ţeim. Ţegar ég var yngri fór ég oft til Reykjavíkur í heimsókn til Siggu frćnku. Ég og Sigga fór oft í bíó saman, enda međ eiginlega alveg sama smekk á kvikmyndum, nema ađ hún gat horft á Lord of the Ring en ekki ég, einfaldlega langdregnar og vel mjólkađar myndir, en hvađ um ţađ. Ţađ var eitt sinn sem viđ ákváđum ađ skella okkur saman í bíó en ég hafđi gleymt gleraugunum mínum heima í Ţorlákshöfn. Fór ţá Sigga frćnka ađ gramsa í dótinu sínu og gróf upp ţessi ćđislegu gleraugu, diskógleraugu! Viđ Sigga eigum margt sameiginlega og eitt af ţví er okkar ćttgenga sjóndepra og passađi styrkleiki diskógleraugnanna einmitt fyir mig. Ég passađi mig ađ setja gleraugun ekki upp fyrr en í bíósalinn var komiđ og öll ljós voru slökkt. Á ţessum tíma fannst mér diskógleraugu ekki svöl.... en í dag finnst mér ţađ!
Ég mćli međ ađ komiđ verđi á fót alţjóđlegum diskógleraugna degi. Degi ţar sem allir ganga međ diskógleraugu. Degi ţar sem verđur dansađ og sungiđ vel valda slagara međ BeeGees og Donnu Summer (Helgu Möller sem líkar betur viđ ţađ) og dansađ aka John Travolta "Saturday Night Fever" style! Rifja upp Hollywood stemningun!
Hver er međ segiđ
!Le Freak!
og komiđ međ til "Boogie Wonderland" og allir
"Knock, knock, knock on wood"
Ave
Henný
Athugasemdir
Ég vissi ekki ađ ţú vćrir međ linsur! Ég kaupi mín gleraugu einfaldlega í Bónus eđa á nćstu bensínstöđ! Ég lít ekki einu sinni í spegil ţegar ég máta ţau...bara athuga hvort ţau sitji sćmilega rétt á nefinu á mér.
Sammála međ Lord of the Rings myndirnar...afar langdregnar og skilja ekkert eftir sig...svona frá mínum bćjardyrum séđ!
Góđ hugmynd međ einhverskonar gleraugnahátíđ!!! Styđ hana!
Rúna Guđfinnsdóttir, 26.1.2008 kl. 01:23
Ég er til í svona gleraugnafestival. Ég á ógeđslega flott sólgleraugu..
Hvernig var á blótinu hjá ykkur?
Ólöf Anna Brynjarsdóttir, 27.1.2008 kl. 12:27
OH,oh,oh staying alive! Ekkert mál frćnkubeibí. Skal erfa ţig ađ "diskógleraugunum" mínum....međ hrađi! "You can tell by the way I use my walk, I'm a woman's man......Diskóiđ rokkar!! Bara mergjađur tími, diskóiđ! Úúúú beibí, knock, knock, knock on wood.....
Sigríđur Sigurđardóttir, 28.1.2008 kl. 19:33
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.