Þeir deyja ungir sem Guðirnir elska.

Fyrir nokkrum árum ákvað ég að ef ég næði því að verða 27. ára myndi ég halda áfram og verða 100. ára. Ég reiknaði með að verða eins og þessir gömlu, hörðu rokkarar og deyja sorglegum dauðdaga 27. ára gömul, mér fannst það vera málið. 

Þegar ég heyri af svona atburði hugsa ég til allra hinna ungu stjarnanna sem létu lífið langt fyrir aldur fram.

 

normal_janis-joplin
 
Janis Joplin
1943-1970
 
JimiHendrix2
 
Jimi Hendrix
 1942-1970
 
The%20Doors%20Jim%20Morrison%20(1)_01
 
Jim Morrison
1943-1971
 
Bob-Marley-in-Concert_Zurich_05-30-80
 
Bob Marley
1945-1981
 
389px-Elvis_Presley_1970
 
Elvis Presley
1935-1977
 
2Pac2
 
Tupac Shakur
1971-1996
 
River~copy
 
River Phoenix
1970-1993
 
Sid_vicious_in_1977
 
Sid Vicious
1957-1979
 
409px-Princess_Diana%2C_Bristol_1987
 
Díana Prinsessa
1961-1997
 
1481_404000_cobain_kurt_guitar_5001007_H135633_L
Kurt Cobain
1967-1994 
 
heath7
 
Heath Ledger
1979-2008
 
 
.... En í dag hugsa ég öðruvísi. Ég tek einn dag í einu og nýt alls þess sem lífið hefur upp á að bjóða og vona að ég eigi marga daga og mörg ár eftir!
  

 


mbl.is Heath Ledger látinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

varð bara að hrósa þér fyrir mjög svo góða færslu!

þetta er afskaplega sorglegt.

hulda (IP-tala skráð) 23.1.2008 kl. 04:16

2 Smámynd: Sigríður Sigurðardóttir

  Ég er bara hrikalega sad yfir þessu.  Flottur strákur og fínn leikari.  En vil breyta málshættinum:  Guð elskar ALLA sem deyja, því allir deyja jú einhvern tímann.

Sigríður Sigurðardóttir, 23.1.2008 kl. 20:25

3 Smámynd: Rúna Guðfinnsdóttir

Ég er ekki dáin en orðin 47 ára! Samt rosa vinsæl og næstum fræg!!! Þannig að það er ekkert að marka þó sumar stjörnur deyja ungar! Henný mín, þú verður örugglega 110 ára þó þú sért vinsæl og næstum heimsfræg!!!

Rúna Guðfinnsdóttir, 23.1.2008 kl. 21:35

4 Smámynd: GK

Góð speki!

GK, 24.1.2008 kl. 00:18

5 Smámynd: Kristín Henný Moritz

110 ára! Vá hvað ég held að ég verði orðin skrítin þá!

En takk fyrir hrósið hulda, ég lagði sæmilega mikla vinnu í þetta blogg og ég verð að játa að það féllu kanski eitt til tvö tár á meðan.

Ég er líka sammála þér Sigga, en ég held að þessi málsháttur á að láta okkur líða aðeins betur yfir því þegar ungt fólk er að deyja. Mér finnst hann hljóma vel og mér finnst gott að trúa á hann, er samt á engan hátt að segja að Guð elska einungis þá sem deyja ungir. En hvenæt á að koma næst í sveitina?Ég á víst eftir að gefa litlu skottu afmælisgjöfina sína...

Kristín Henný Moritz, 24.1.2008 kl. 00:42

6 Smámynd: Sigríður Sigurðardóttir

  Jamm, þú veist þetta með snjókornið á Grenivík....  Minn elskulegi maki eitthvað að stressa sig yfir þessum hvítu flygsum, sem fela tjöruna og vetrardrullið, þegar ég og sú stutta erum á ferðinni.  En stendur til bóta samt.  Því frænkubeibíið þitt þarf að komast reglulega í fjörið fyrir austan, verður myljandi stúrin án þess.  Ætli við verðum ekki á faraldsfæti austur um mánaðarmótin.  Þú kannski bjallar í veðurguðina og biður þá að halda "snjókorninu" aðallega á Grenivíkursvæðinu, þá helgina.

Sigríður Sigurðardóttir, 24.1.2008 kl. 15:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband